Verkefni í vinnslu
Dæmi um verkefni sem Sparhús hafa tekið að sér
-
Rangá
-
Hús byggt á 10 dögum
-
Sparhús byggir við bakka Rangár
-
Glæsilegt heilsárshús með útsýni yfir ánna
-
Verkefni í vinnslu og verður komið upp fyrir haustið 2020
-
-
Víkurbraut, Höfn í Hornafirði
-
8 íbúða raðhús í byggingu
-
-
Hvolsvellir
-
Sparhús byggir glæsilegt hús við Hvolsvöll, einbýlishús með tvöföldum bílskúr
-
Húsið verður byggt í sumar og klárað fyrir haustið 2020
-
-
Hótel Laki Meðallandi
-
3× 160 fm2 Raðhús með 5 íbúðum hvert fyrir starfsfólk
-
1× 190 fm2 Einbýlishús
-
-
Árbær við Hellu
-
1× 12 herbergja gistiheimilli 560 fm2
-
1× 200 fm2 einbýlishús og bílskúr
-
-
Verkefni í vinnslu Feb 2019
-
1× 380 fm2 Parhús á einni hæð í Hveragerđi
-
Verkefni í vinnslu: Feb 2019
-
1× 60 fm2 Iðnaðarbílskúr Borgarfjörður
-
-
Verkefni í vinnslu: Mars 2019
-
Parhús í Hveragerði
-
Hús byggt á 10 dögum
Víkurbraut
Höfn, Hornafirði
8 íbúða raðhús í byggingu hannað af Teiknistofunni Gláma•Kím




Hvolsvöllur
Sparhús byggir glæsilegt hús nálægt Hvolsvelli,
einbýlishús með tvöföldum bílskúr.
Húsið verður byggt í sumar og klárað fyrir haustið 2020.




HVERAGERÐI
Verkefni í vinnslu







Rangá
Verkefni lokið
Sparhús hefur lokið smíði á 430 m2, 12 herbergja gistiheimili í landi Árbæjarhellis við Rangá.
Sparhús hefur einnig lokið smíði á einbýlishúsi og bílskúr á sama stað.
Ingólfur Ásgeirsson byggingameistari og Unnur Eysteinsdóttir, eigendur gistiheimilisins
eru ánægð með útkomuna. Lóasnest