top of page
IMG_0559.jpeg

Um okkur

Sparhús Bygg er í spennandi samstarfi við einingarhúsa framleiðandann MTREE.

MTREE er þekkt fyrir að vera leiðandi í nýjungum í byggingariðnaðinum og MTREE leggur mikinn metnað í að hagnýta umhverfisvænar leiðir í byggingar ferlum, sem þau telja lykilþátt í þróun bygginga í framtíðinni.

Mtree logo

Sparhús Bygg deilir þessum gildum og er stolt af því að vinna með MTREE að bjóða og þróa umhverfisvænni og sjálfbærar byggingar.

Með samstarfi MTREE getum bjóðum við allar tegundir bygginga, hannaðar af og með viðskiptavinum á hverjum tíma.

Einstaklega einfalt, fljótt og öruggt ferli

Áreiðanleg

Framleiðsla á miklum fjölda hús á sem skemmstum tíma.

Sérhönnun

Við sérhæfum okkur í framleiðslu verkefna sem eru hönnuð af arkitektum sem viðskiptavinir okkar velja. 

Verð

Með því að njóta góðs af samkeppnishæfu verði í Lettlandi getum við afhent framúrskarandi gæðavöru á mjög samkeppnishæfu verði.

Þekking

Á sama tíma og við höfum fulla þekkingu og stjórn á hverju skrefi ferlisins sendum við einnig nýjustu lausnirnar fyrir viðskiptavini okkar.

Öryggi

Við störfum samkvæmt ströngustu ESB stöðlum og höfum fengið fulla CE vottun.

Við skulum ræða næsta verkefni þitt

Fylltu út formið og sendu til okkar, við svörum
við fyrsta tækifæri.

Kristnibraut 79, 113 Reykjavík

Hægt er að hafa samband við

Jón Heiðar í síma: 821-3282 eða

Stefán Má í síma: 898-9602

Takk fyrir að hafa samband

bottom of page