top of page


Eyjafjarðarsveit
Framleiðsluteikningar og vinna með Eflu verkfræðistofu og Kollgátu arkítektastofu var unnin í maí og júní 2023. Fyrstu 2 húsin komu í Júlí 2023 og fyrsta húsið komið upp fokhelt 2 vikum seinna. Það hefur tekið að meðaltali 2 vikur að setja upp hvert hús og gert ráð fyrir að 8 hús verði komin upp í október 2023

Nánari upplýsingar
Stærð:
120 m²
Byggt:
2023
Fjöldi íbúða:
12 Einbýlishús



bottom of page