top of page
Hagnýtar upplýsingar
Fyrstu Skrefin
Hvar á ég að byrja, og hvernig er ferlið ?
-
Velja lóð – yfirleitt hægt að finna það sem í boði er á heimasíðu viðkomandi bæjarfélags.
-
Fylla út umsókn um lóð
-
Umsókn er tekin fyrir hjá byggingarfulltrúa – Getur tekið 2-3 vikur.
-
Umsókn er samþykkt, og reikningur fyrir gatnagerðargjöld berst til þín.
-
Umsækjandi finnur sér löggiltan mannvirkjahönnuð.
-
Teikningar koma frá Mtree til samþykktar eða hönnuði sem þú vinnur með.
-
Sótt er um byggingarleyfi
-
Hönnuður sendir inn sérteikningar
-
Byggingarleyfi veitt
-
Framkvæmdir hefjast.
-
Úttektir
-
Lokaúttekt
Helstu rými íbúðarhúss – lágmarksstærðir
-
Svefnherbergi – minnst 8,0m² og ekki minna en 2,4 á breidd
-
Eldhús – minnst 7m²
-
Þvottahús – minnst 3,24m² eða 1,8 x 1,8 m.
-
Baðherbergi – minnst 5,0m²
-
Geymsla – minnst 6m² fyrir 70m² og stærri
bottom of page